STUÐNINGUR
						
        			30.11.2011
			
					
			
							Lýsi yfir ánægju og eindregnum stuðningi við málflutning og stjórnmálastarf Ögmundar Jónassonar. Þar fer heilsteyptur, hreinskiptinn og ódeigur baráttumaður lýðræðis, jöfnuðar og velferðar. 
Pétur Einarsson, Akureyri
