Fara í efni

STRÁ OG PÁLMAR

Dýr voru þessi dönsku strá
nú dauðans alvöru sjáum
Því Dagur verður að fara frá
ef pálmatrén fáum. 
Höf. Pétur Hraunfjörð