Fara í efni

STÓLLINN KOSTAÐI SITT

Katrín færðist okkur frá
nú fær að borga gjaldið
Félögum fækkaði á skrá
er forðast vildu Íhaldið.
Höf. Pétur Hraunfjörð.