Fara í efni

STJÚPAN, AMMAN OG SPEGILL ÓLÍNU

Stjúpan illa stundar fát
staðreyndum nú flettu
Úlfurinn hana ömmu át
og tældi rauðu Hettu.

Í björgunarhring er skugga Baldur
og bókin þakkar verð
Ólína elítunni umhugsun veldur
að laga þjóðfélagsgerð 
Höf. Pétur Hraunfjörð.