Fara í efni

STATTU VÖRÐ UM VÍÐERNIN!

Ágæri Ögmundur.
Ísland er ekki á útsölu, er það nokkuð? Það verður ekki selt fyrir "eitthvað annað" bara af því að Samfylkingin vill það, er það nokkuð? Láttu ekki yfirkjördæmapotara landsins hræða þig. Stattu stoltur vörð um víðerni Íslands. Ég treysti þér.
Með góðri kveðju,
Hilda G. Birgisdóttir