Fara í efni

SPURT OG SVARAÐ UM EFTIRLAUNALÖG

Jæja Ögmundur,
þá ætti að vara að skapast tækifæri til að breyta eftirlaunafrumvarpinu eins og hugur þinn stóð til fyrr í vetur! Hyggst þú beyta þér fyrir því nú?
Jón Sævar Jónsson

Ég myndi ekki setjast í ríkisstjórn sem ekki kæmi þessu í verk. Svo einfalt er það mál.
Kv.
Ögmundur