SLÆMAR FRÉTTIR!
						
        			07.01.2015
			
					
			
							Takk Ögmundur ! 
Þetta voru ömurlegar fréttir, en ég hef alltaf hræðst þessa ríkisstjórn og skilaboðin sem við fáum daglega frá þeim herbúðum. Ekkert verra getur komið fyrir þjóðina en einkavæðing heilbrigðiskerfisins, ekkert. 
Kveðja,
Edda