Fara í efni

"SKAÐAÐI ÍMYND ALÞINGIS"

Þórhildur fær þakkir landans
fyrir þrotlaust starf
stendur keik í vilpu vandans
og gerir það sem þarf. 
Höf. Pétur Hraunfjörð.