Fara í efni

SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKUR EINKAVÆÐIR ÞVERT Á ALMANNA-VILJA!

Hvernig stendur á því að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki þurrkaður út? Skoðanakannanir sýna að fólk vill ekki sjá einkavædda heilbrigðisþjónustu en samt heldur flokkurinn þessari stefnu til sttreitu og fer sínu fram og einakvæðir. Engu að síður heldur sama fólkið og gagnrýnir þessa stefnu áfram að kjósa flokkinn eða alla vega styðja hann í skoðanakönnunum. Hvort á að reiðast Sjálfstæðisflokknum eða stuðningsmönnum hans? Á þetta virkilega að þurfa að ganga svona?
Sunna Sara