Fara í efni

SIÐLAUS SJÁLFTAKA OG ÚTHLUTUN KVÓTA

Þjóðin greiðir þeirra raup,
þrýtur kveikinn stuttan.
Sjálf sín hækka siðlaust kaup,
senda fólki puttann.

Hæstaréttar þeir hagldanna njóta,
herða svo tökin og raka.
Alþingi fáeinum úthlutar kvóta,
en ætti að skila til baka.
Kári