Fara í efni

SA RÆÐUR RÍKJUM

Miljörðum Bjarni mokar út
og meðhjálparinn KATA
Á alþýðunni herða hnút
heim munu svikin rata.

Með fimmþúsundin ferðaðist landinn
og flæktist hér um vítt og breitt
Enn nú er atvinnurekenda vandinn
 - og SA fær greitt fyrir ekki neitt.

SÖGÐU AFSAKIÐ BARA ÓVART?

Samherjaglæpir sjást nú viða
sviðinn jörð um allan heim
Namibíu og Indland létu líða
lúgalega gert af þeim.

Svik og prettir Samherja
sjást nú víða um lönd
Af sér glæpi vilja sverja
einnig Indlands strönd.

,,SAGAN UM ÁTTA KRÓNURNAR‘‘

Hér skuldaði skattinn drengur
skitnar krónur átta
Ei fyrirgreiðslu fékk þá lengur
og varð utangátta.
Höf. Pétur Hraunfjörð.