Fara í efni

RÓGUR OG HEFND

Heim sækir hefnd um síðir
sakleysi flagga má
Einn hópur þar Harald níðir
helst vilja ´ann frá.

 “Næstum því ráðherra”

Brynjar má bíða og vona
biðlund víst hefur nóga
það er nú þannig sí-svona
Þeir ættu að láta ´ann róa.

Hellt úr skálum reiðinnar

Fylgisöm er fátækt elli
fjölmargir líða skort
Hugans reiði úr mér helli
og hérna um það ort.

Höf. Pétur Hraunfjörð.