Fara í efni

RÉTT HJÁ KÁRA

Vel þykir mér mælt hjá Kára hér á síðunni í frjálsum pennum um þjófræðið. Fjármálaráðherra ríkisstjórnarinnar hefur stað fest í viðtali að haldið verði áfram á sömu braut samanber þetta viðtal: 

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2023/07/20/bjarni_til_greina_kemur_ad_selja_landsbankann_og_is/

Jóhannes Gr. Jónsson