Fara í efni

RÉÐI GUTTANN OG SENDI PUTTANN

Áslaug valdi aflagðan Hrein
ákveðin réði guttann
Hún vildi sýnast í baki bein
og senda Davíð puttann.

Þó hugarefnin ég hafi nú ærin
og hamast flesta daga út
Þá held ég uppá hugljúf fræðin
hagmælskuna drekk af stút.
Höf. Pétur Hraunfjörð.