Fara í efni

ÓTAKMÖRKUÐ HEIMSFRÆGÐ

Ef starað með augum stjörnukíkis,
á stórkostlegt loft milli skauta.
Heimsfrægðin nær til Himnaríkis
og heilmargra vetrarbrauta.
Kári

p.s. Þetta var tilefnið:

https://www.visir.is/g/20212171435d/god-sogn-ur-heimi-operu-ton-listar-er-latin