Fara í efni

ORÐIÐ DIMMT

Sæll Ögmundur.
Ein þunglyndisleg:

Nú er orðið nokkuð dimmt
nú er snjór að falla.
Guð ég vona að getum skrimt
og gildi fyrir alla.

Steingrímur Sigfússon