Fara í efni

MISVÍSANDI AUGLÝSINGAR

Ég er sammála því sem fram kemur á blogsíðu Hafnfirðingsins Árna Guðmundssonar að vafasamt í meira lagi er hvernig Fjarðarpósturinn hanterar grein þína Ögmundur í síðasta tölublaðinu fyrir hinar örlagaríku kosningar um stækkun álversins í  Straumvík. Þú ert andvígur stækkun. Hins vegar kemur það ekki fram í fyrirsögn greinar þinnar. Inn í greinina er hins vegar sett auglýsing frá fylgismönnum stækkunar og er þannig gefið í skyn að þú sért sama sinnis. Þetta er í besta falli misvísandi. Í versta falli ósvífni. Sjá hér: http://arnigudmunds.blog.is/blog/arnigudmunds/entry/161548/#comments
Haffi