Fara í efni

MANNA BEST AF LANDANUM

Mútur þekkir Þorstinn Már
manna best af landanum
Er talinn vera kallinn klár
þó kolfastur í vandanum.

Sannleikann okkur segja vildi
Samherja æðstipresturinn
Allir hlustuðu en enginn skildi
er að renna út fresturinn?

 Höf. Pétur Hraunfjörð.