Fara í efni

MÁ BJÓÐA ÞÉR UPP Á SKYR?

Skyrið góða bjóða skalt
og skrauthænu eggin
Líka mjöðinn íslengst malt
máttu troða í segginn. 
Höf. Pétur Hraunfjörð.