Fara í efni

LOKKAÐIR?

Kæri Ögmundur.
Þessar erlendu kröfur eru til komnar vegna þess að erlendir sparifjáreigendur voru lokkaðir til að setja allt sitt sparifé inná ótrygga reikninga. Þetta er mikilvægt að hafa í huga.
K.v.
Jón Þ

Heill og sæll. Mikið rétt. Þeir tóku jafnframt áhættu við að hagnast á háum vöxtum. Spurningin er að hvaða marki íslenskir skattgreiðendur eiga að vera ábyrgir.
Kv.
Ögmundur