Fara í efni

"LOFSVERÐ" LYGI

Fyrirvara þeir fundu nú,
fylgja krepptum hnúa.
Lofsverð þykir lygi sú,
að láta þingmenn trúa.
Kári