Fara í efni

„LÍKAMI KRISTS VAR RÚNSTYKKI ÚR BJÖRNSBAKARÍI”

Á fátæktinni fékk að kenna
og faðirinn snortin sari
Þá alvaran fór upp að renna
úr varð Gunnar Smári.

Þá sósíalisminn í sálina rann
er samhjálp kynntist drengur
Við kapítalisma ei kunni hann
enda kallaður alþýðu fengur.

https://www.frettabladid.is/lifid/likami-krists-var-runstykki-ur-bjornsbakarii/

Nýjum fyrirtækjum fjölgar

Fyrirtækjunum fjölgar hratt
feta í líflega slóðann
þó ástand sé hér ansi bratt
 ásælast vilja gróðann.

Sigríður sendir Kára pillu vegna Trump-samlíkngar.

Ávalt er ´ún söm við sig
og sjaldan virðist pen
Hrellir hér marga og mig
hún Sigríður Andersen.

Höf. Pétur Hraunfjörð.