LIGGUR Í AUGUM UPPI
						
        			01.12.2011
			
					
			
							Kærar þakkir, Ögmundur, fyrir að hafna því að erlendur auðmaður fái að kaupa Grímsstaði. Það liggur í augum uppi, að hefðir þú samþykkt þetta erindi, hefðirðu tekið lögin úr sambandi og þau í raun og veru orðið gagnslaus og merkingarlaus. Láttu svo ekki þitt eftir liggja í stuðningi þínum við Jón Bjarnason. 
Guðvarður