Fara í efni

LÍFEYRIR Í HÚFI

Er það ekki verkefni stjórnmála að fjalla um kerfi sem leyfir að menn verði milljarðamæringar á því að valda þjóðfélagslegum skaða? Ríkisstjórnin ætti að vera fjalla um kerfið um stjórnmálin, en er að fjalla um daglegar reddingar. Nú þarf að leyfa bönkum að fara hausinn og þjóðnýta restarnar. Ef þetta er gert núna, þá er hægt að fá hjálp og skilning hjá erlendum mörkðum, ef þetta er ekki gert strax, þá gætu allur lífeyrir landsmanna glatast á nokkrum mánuðum.
Hreinn Kárason