Fara í efni

LESIÐ PÓLITÍSKA HUGVEKJU

Mig langar til að þakka séra Gunnari Kristjánssyni fyrir Pólitíska hugvekju, sem birtist hér á heimasíðunni í dálkinum Frjálsir pennar. Ég vil hvetja sem flesta til að lesa hana. Séra Gunnar, gagnstætt mörgum öðrum prestum, reynir nefnilega ekki að forða sér út úr samtímanum. Hann tekur á erfiðum viðfangsefnum samtímans og setur þau í sögulegt og jafnframt tímalaust samhengi. Kærar þakkir.
Bjarni