Fara í efni

KLÍKUFRÆÐI

Dómstólasýslan er orðin dýr
og dvínandi fara gæðin
þar eftir tekjan er heldur rýr
en blómleg klíkufræðin. 
Höf. Pétur Hraunfjörð