Fara í efni

KJÖRIÐ AÐ HAFA SJÓNVARPSSÖFNUN FYRIR NAMIBÍU

Væri ekki ráð að fá sjónvarpsstöðvarnar til að sameinast um að skapa vettvang fyrir söfnunina til Namibíu sem hafin er á vegum Rauða krossins? Íslendingar hafa sameinast um annað eins. Þetta væri hægt að gera á milli jóla og nýars!
Jóel A.

Takk fyrir þetta Jóel. Hjartanlega sammála.
Með kveðju,
Ögmundur