Fara í efni

KAUPA SÉR EKKI EILÍFT LÍF

Fjárglæframönnum sú fylgir nauð,
 ferðast með þýfi í pokum.
Þó veraldar dvelji við dulbúinn auð,
dauðinn það jafnar að lokum.
Kári