Fara í efni

ILLT VAR ÞÁ TALIÐ

Á Klaustur-barnum var brugðið leik,
bjórinn drukku af göróttum kaleik,
illt varð þá talið, ekkert var falið 
og sitja nú uppi með allt er í steik. 
Höf. Pétur Hraunfjörð