Fara í efni

Í HERRA GUÐLAUGS NAFNI

Brátt kemur herinn á heiðina
í herra Guðlaugs nafni 
Vinstri/Græn völdu þá leiðina
svo vestræn áhrif dafni.
Höf. Pétur Hraunfjörð