Fara í efni

HVENÆR HÆTTIR BJARNI?

Þetta flýtur bæði fast og laust,
fréttir af því nokkuð tíðar.
Ef að Bjarni hættir ekki í haust,
hætta mun þá bara síðar.
Kári