Fara í efni

,,HERINN BURT‘‘

,,HERINN BURT‘‘

Herinn sig hafði burt
hann er kominn aftur
Verður víst um kurt
sá vandræða raftur.

Vinstri græn virðast nú
vera á undanhaldinu
því leiðitöm og liðleg frú
er liðhlaupi hjá Íhaldinu.

Hörmuleg er andskotans hítin
hér borga eigum íhaldsskítinn
um þetta yrki
lokunarstyrki
er ríkistjórnin eitthvað skrítin?

„Haldið nauðugum og veik¬um við vinnu“

 Á þrælaskipinu þurfti hann
þrautir sínar að bera
Liggja í koju var klárt bann
kvalinn mátti vera.

,,Langflottustu fánarnir‘‘

Lítinn sjarma hefur hann
leiðindi er hans dundur
Lítil er viska og lítið kann
lélegur ertu Sigmundur.

Kunna að tala

Heiða Björg og Helga Vala
hærra plan á stefna
Konur þessar kunna að tala
í kappræðum formannsefna.

Leiðitöm visnstri græn

Vinstri græn virðast nú
vera á undanhaldinu
því leiðitöm og liðleg frú
er liðhlaupi hjá Íhaldinu

Höf. Pétur Hraunfjörð.