Fara í efni

„HÁTTVIRTUR” RÁÐHERRA?

Lögin brjóta, lítil fórn,
líka vín og sukkið.
Ráðherra í ríkisstjórn,
reyndist hafa drukkið.
Kári