Fara í efni

Halldór og Keikó

Sæll félagi.
Heldur þú að Halldór og Keikó séu skyldir? Það var hægt að láta Keikó gera allt ef hann fékk fisk að launum. Það er greinilega hægt að láta Halldór gera allt ef hann fær forætisráðherrastól að launum. Þetta er kannski í ættinni?
Kveðja,
Eiríkur

Heill og sæll.
Ég skal játa að þetta er vinkill sem ég hafði ekki látið mér hugkvæmast. En hefur Halldór ekki alltaf verið á fylgjandi hvalveiðum? Er ekki ólíklegt að ...?
Kveðja,
Ögmundur