Fara í efni

GLEÐILEGT NÝTT ÁR

Kannski við fáum farsælt ár
svo fólkinu líði betur
Þerrum nú burtu trega tár
og sjáum hvað setur. 
Höf. Pétur Hraunfjörð.