Fara í efni

GLEÐILEGA PÁSKA KÆRU LANDSMENN!

Nú fer páska helgin í hönd
hér margir láta sig dreyma
Vandamál sjáum víða um lönd
verum öll dugleg heima. 

Öskrað í boði FOSS hótels í Reykjavík.

Fangarnir þarna á Fosshóteli
finna til og blöskra
Svo er það líka einhver deli
sem endilega vill öskra.

Höf. Pétur Hraunfjörð