Fara í efni

GEGN OFRÍKI

Kæri Ögmundur.
Þú ert okkar eina von. Ég get ekki sætt mig við þetta ofríki Breta og Hollendinga og vonandi fellur þú þennan samnig,
með kveðju.
Jón Björnsson,
Málarameistari