Fara í efni

FRELSI TIL DAUÐA EN EKKI LÍFS

Ófædd börn með engan rétt,
Alþingismennirnir gnauða.
Um lífið ei hafa haldið þétt,
hugsa um frelsi til dauða.
Kári