Fara í efni

FÖGNUM NÝJU ÁRI

Árinu fagnar alþýða landsins
allt verður betra okkur hjá.
Efnahag riðlum, Elítu valdsins
og breytta tíma munum sjá.

Ég vildi þakka vinum
smá vinsemd mörgu árin
Veginn lýstu með bros á brá
og burtu þerruðu tárin.

Víst er tíðin voða næs
vetur hlýr og blíður.
Sumargola samfellt blæs
og snjókoman bíður.

Eflaust á ég orðin mín
 eins og fyrri daginn.
 Um pólitík, glens og grin
 og gagnlega braginn.
Höf. Pétur Hraunfjörð.