Fara í efni

FLUGUMENN MAFÍU

Mafíustarfsemin magnast hér,
margir færa sanninn.
Braskarar athygli beina frá sér,
benda á fréttamanninn.

Torkennilegt hljóð á Akureyri

Undir kraumar alltaf glóð,
yfir sveima fuglar.
Samherji þetta sendir hljóð,
sinni margra ruglar.

Kári