Fara í efni

,,FLOTT SUMARFRÍ‘‘

,,FLOTT SUMARFRÍ‘‘

Á húsvögnum nú hendast um landið
hamast við að slappa af
Með kórónuveiruna blús og blandið
og fimmþúsundin sem Bjarni gaf.

„Hvers vegna þurfa erfingjarnir að greiða ríkinu fyrir gjöf frá foreldrum sínum?“

Nú Samherjasirkusinn sjáum
því saklausar aðgerðir dáum
múlbinda tarfinn
börnin fá arfinn
öllu haldið á svæðum gráum?  

SELJUM EKKI ÍSLAND!!

Landið vilja sumir selja
flýja svo á brott
Á Tortóla aurana telja
 og hafa það gott.
Höf. Pétur Hraunfjörð.