Fara í efni

FJÁRGLÆFRAMENN VALDA MILLJARÐATJÓNI

Stjórnvöldin undir stórútgerð hlaða,
stórlega margt er fúið.
Fjárglæframenn valda feikna skaða,
færist á þjóðarbúið

 Þingmaður skrifar bók

 Eitthvað tala oft í síma,
enginn þó að hringi.
Gefur alltaf góðan tíma,
að gutla inn á þingi.
Kári