Fara í efni

FÁTÆKIR EIGI AKI OG DÓMSMÁLAGENIN

Í Reykjavík verður gjald nú greitt
ef göturnar þarftu að aka
Enn úti á landi ei borgar þú neitt
ef ferð hér fram og til baka.

Framsókn þar fór yfir strikið
fátækum er úr borginni vikið
vega skattur
er of brattur
og reynist fólki heldur mikið.

DÓMSMÁLAGEN ÍHALDSINS

Dómsmálastýrur ljúga létt
oft lítið í þær varið
þetta er ný en gömul frétt
allar detta í sama farið.

Puntudúkkurnar hans Bjarna Ben
berjast við fáfræði og algjört slen
almættið biðja
flokkinn styðja
og blessa svo meðfætt lyga-gen.
Höf. Pétur Hraunfjörð.