Fara í efni

FANGELSUN EÐA FLÓTTI

Hér yfirstéttin er ávalt hyllt
og hafin upp til skýja
Landið er orðið lúið og spillt
líklega best að flýja. 
Höf. Pétur Hraunfjörð.