Fara í efni

ER EITT ÁR Í KOSNINGAR?

Með kapítalismann í kjöltu sinni
og kosningar að vori
Á raunir þeirra og ræfildóm minni
að treysta þeim ei þori.
Höf. Pétur Hraunfjörð.