Fara í efni

ÞAKKAÐ FYRIR ÁSKORUN

Þar kom að því, þjóðnýting komin á dagskrá. Og það stórbrotna er að það er NATÓ, stórkapitalið i BNA og hægrið (ásamt þjónustuliði) í Evrópu sem eiga frumkvæðið. Takk fyrir ábendinguna Ögmundur - og áskorunina um að ná í það aftur sem af okkur hefur verið stolið!
Jóhannes Gr. Jónssyni