Fara í efni

ENGINN GLANSI

Á Klaustursbarnum í kröppum dansi.
Aðrir í þvingandi kossaflansi.
Á framkomu þeirra er fágætur vansi.
Álitshnekkur og enginn glansi.
Pétur Hraunfjörð