EKKI RJÚFA TRÚNAÐ VIÐ ÞJÓÐINA
20.09.2009
Á að setja bráðabirgðalög um Icesave í fullum trúnaði? Eru allir búinir að tapa sér í leynimakki? Menn geta gefið eftir í Icesavemálum, en ekki með því að rjúfa trúnað við þjóðina og lýðræðið. Það má ekkert gera í þessu máli án aðkomu þingsins.
Hreinn K