Fara í efni

EINN Á MÓTI ÞREMUR

Ef forsetinn fengi millur þrjár
færi launaskriðið að virka
Og Halldór B yrði heldur sár
ef hækkuðu laun öryrkja. 
Höf. Pétur Hraunfjörð.