Fara í efni

EIGA ÞAKKIR SKILIÐ EKKI SKAMMIR

Hjá þeim virkar vörnin fín
vil það mönnum þakka
Liggur þar gæfa mín og þín
að sleppa orkupakka! 
Höf. Pétur Hraunfjörð.